Um GK Glugga Prenta Rafpóstur

GK GLUGGAR var stofnað árið 2004 en framleiðslan á sér lengri sögu. GK GLUGGAR ehf sérhæfir sig í framleiðslu á gluggum og útihurðum.  Fyrirtækið rekur eitt fullkomnasta trésmíðaverkstæði landsins og hefur víðtæka reynslu jafnt af nýsmíði og viðgerðum.

Við hjá GK gluggum smíðum bæði glugga og hurðir  samkvæmt viðurkenndum íslenskum stöðlum til að tryggja gæði framleiðslunnar. Gluggarnir hafa fengið vottun samkvæmt Nordtest Build NT 116. Prófunin var framkvæmd af Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 

 
GK Gluggar

GK GLUGGAR
Norður-Nýjabæ
851 Hellu
Sími 566 6787
Fax 566 6765
Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Leit Veftré Heim Innskráning