Íhlutir í glugga Prenta Rafpóstur

IPA er heitið á skrá- og lamakerfinu sem notað er í opnanleg fög. Þetta kerfi er frá Danmörku en margir framleiða í þetta kerfi s.s. IPA framleiðandinn, ASSA og FIX.   

thumb_gluggif_op_laesingSkrár í glugga:

Í opnanlegu fögin frá GK gluggum ehf eru notaðar tveggja punkta lokunarbúnaður. Með þessum lokunarbúnað er hægt að hafa rifu á glugganum/faginu í læstri stöðu. Þetta er kölluð nætuopnun. Ekki er þörf á krækjum og stormjárnum þegar notaðar eru tveggja punkta lokunarbúnaður.

thumb_gluggimah_lomLamir í glugga: Brautarlöm 21170 IPA

Á myndunum má sjá hefðbundna brautarlöm frá IPA og brautalöm frá ASSA í glugga.

 

Þéttikantar:

Í opnanlegu fögin í gluggana frá GK gluggum ehf. eru notaðir Qlon þéttilistar sem tryggir þétta glugga og þægilega lokun.

 
< Fyrri   Næsti >

GK GLUGGAR
Norður-Nýjabæ
851 Hellu
Sími 566 6787
Fax 566 6765
Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Leit Veftré Heim Innskráning