Yfirborðsmeðhöndlun Prenta Rafpóstur

Hægt er að velja hvort gluggar og hurðir séu fullmálaðir, olíubornir, grunnfúgavarðir eða ekki með neina yfirborðsmeðhöndlun allt eftir óskum viðskiptavinar en hægt er að velja um hvaða lit sem er fyrir olíu og málningu. Við meðhöndlun á fullmálaða glugga og hurðir þá er ávallt gert ráð fyrir tveimur umferðum. Á milli umferða er yfirborð pússað svo áferð sé slétt og falleg.

Sprautun glugga með olíuHvort sem gluggar og hurðir eru olíubornar eða málaðir þá er efninu sprautað á samsetta vöruna.  Við samsetningu gluggar og hurða er einnig sett lím á endatré til að tryggja timbrið dragi siður vatn inn í sig.

 
< Fyrri   Næsti >

GK GLUGGAR
Norður-Nýjabæ
851 Hellu
Sími 566 6787
Fax 566 6765
Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Leit Veftré Heim Innskráning