Tilboð og pöntun hurða Prenta Rafpóstur

Ferli til að fá tilboð í glugga og hurðir:

  • Glugga- og hurðateikningar sendar t.d. með tölvupósti, faxi eða komið með teikninar til okkar. Einnig er hægt að taka ljósmyndir af því sem fyrir er og skrifa málin inn á.
  • Gert er tilboð skv. framlögðum teikningum. Áætlaður afhendingartími er tilgreindur í tilboðinu.

Ferli við pöntun glugga og hurða:

  • Tilboð samþykkt með undirritun tilboðs eða staðfestingu í tölvupósti.
  • Reikningur er sendur fyrir staðfestingagjaldi en upphæð er tilgreind á tilboði. Þegar staðfestingagjald hefur verið greitt þá fer verkefnið í röðina, þ.e. áætlaður afhendingartími miðast við greiðslu staðfestingargjalds.
  • Gluggarnir og hurðarnar eru teiknaðar. Á teikningunni kemur meðal annars fram stærð, útlit, gerð, frágangur og tegund opnunar á fögum og hurðum.
  • Teikningar eru sendar til verkkaupa til samþykktar og staðfestingar.
  • Eftir staðfestingu frá verkkaupa getur framleiðsla hafist.

 

 
Næsti >

GK GLUGGAR
Norður-Nýjabæ
851 Hellu
Sími 566 6787
Fax 566 6765
Þetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Leit Veftré Heim Innskráning